Glacier Collection II

47.900 kr.

Category:

Lýsing

Við höfum haft það að markmiði okkar að setja á markað úr í hæsta gæðaflokki og sett skilyrði við að úrin uppfylli ákveðna gæðastaðla. Þessvegna höfum við valið úrverk frá svissneskum framleiðendum sem hægt er að treysta á.

Hágæða ítalskt leður, rispufrítt safír gler, tvískipt stál umgjörð sem er háglans og mött til þess að skapa kraftmikið en á sama tíma stílhreint og elegant útlit.

Úrin henta báðum kynjum, ólar henta öllum stærðum.

  • Svissneskt quartz úrverk.
  • Vönduð stál umgjörð úr ryðfríu 316L stáli.
  • Rispufrítt safír gler.
  • Swiss luminous (Sjálflýsandi vísar).
  • 50 metra vatnsvörn.
  • AA+ Zircon steinar.
  • Ítalskt leður með butterfly læsingu.
  • Úrkassi 40 mm – þykkt 0.9mm.

Úrin koma í fallegum gjafapoka og í veglegum umbúðum.